Sterkari mannauður – sterkari vinnustaður
Öll þrífumst við í stuðningsríku umhverfi. Kara veitir starfsfólkinu þínu aðgang að sérsniðnum meðferðarúrræðum, markþjálfun og fjárhagsráðgjöf
Byltingarkennd og arðbær þjónusta
Byltingarkennd og arðbær þjónusta
Tryggðu að mannauðsdeildin skili árangri með fyrirbyggjandi þjónustu – betri mæting, færri forföll og minni kulnun.
Reynslusögur
Við völdum Köru því það gerir starfsfólki okkar kleift að sækja sér þá faglegu aðstoð sem þau þurfa án þess að ráðfæra sig við milliliði og yfirmenn.
Unnur Jónsdóttir
Það minnkaði álag á millistjórnendurna okkar að nota Köru Connect – því nú getur starfsfólk sótt sér faglega hjálp á eigin spýtur, hvað sem þau kunna að þurfa.
Sigurður Þórarinsson
Kara Connect er frábær lausn fyrir nemendur og starfsfólk. Á meðan faraldrinum stóð var erfitt að ræða málin í persónu, svo það var gott að hafa möguleikann á að vinna á netinu, sem var stundum bráðnauðsynlegt. Enn þann dag í dag er mjög þægilegt að geta unnið hvort sem er á netinu eða í persónu eftir aðstæðum.
Irmgard Schroeder
Settu velferð í forgang og skapaðu afkastameira andrúmsloft
Leyfðu starfsfólkinu að velja sjálft
Veittu þeim beinan aðgang að einkaviðtölum með sérvöldum sérfræðingum og ráðgjöfum.
Léttu á millistjórnendum og mannauðsstjórum
Millistjórnendur geta notað Velferðartorgið til þess að hafa yfirsýn með þörfum starfsfólksins þíns
Vinnustaðamenningin dafnar undir umhyggjusamri forystu
Þegar starfsfólki líður betur þá gengur því betur – sem skilar sér beint í reksturinn. Kara Connect veitir þér fyrirbyggjandi velferðarþjónustu sem er sérsniðin að þínum þörfum.