Sterkari mannauður – sterkari vinnustaður

Öll þrífumst við í stuðningsríku umhverfi. Kara veitir starfsfólkinu þínu aðgang að sérsniðnum meðferðarúrræðum, markþjálfun og fjárhagsráðgjöf

Union
Örugg SSL-skírteini
lock
Uppfyllir skilmála GDPR
Homepage.v2_-Karaconnect-1
Security

Gulltryggt öryggi, trúnaður og friðhelgi einkalífs

users

Aðgengi að hundruðum löggildra sérfræðinga

apps

Auðveld innleiðing – auðveld notkun

MARGFALDAÐU MANNAUÐINN

Tæklaðu litlu vandamálin áður en þau verða stór vandamál

Meiri framleiðni, minni starfsmannavelta og færri krísur. Kara veitir starfsfólkinu þínu aðgang að ótal sérsniðnum úrræðum og ráðgjöf fagaðila – sem hefur .

FORVARNIR – FJÁRFESTING SEM BORGAR SIG

Byltingarkennd og arðbær þjónusta

> 6 X
6 sinnum betri nýting á velferðarúrræðum Köru í samanburði við hefðbundnar leiðir*
5 X
5 sinnum meiri ávöxtun af fyrirbyggjandi velferðarúrræðum*
31 %
31% starfsfólks væntir þess að vinnuveitandi bjóði upp á aukinn stuðning*

Byltingarkennd og arðbær þjónusta

Tryggðu að mannauðsdeildin skili árangri með fyrirbyggjandi þjónustu – betri mæting, færri forföll og minni kulnun.

Reynslusögur

Við völdum Köru því það gerir starfsfólki okkar kleift að sækja sér þá faglegu aðstoð sem þau þurfa án þess að ráðfæra sig við milliliði og yfirmenn.

Unnur Jónsdóttir-1
Unnur Jónsdóttir
Leiðtogi í öryggis- og heilsumálum
Reykjavíkur

Það minnkaði álag á millistjórnendurna okkar að nota Köru Connect – því nú getur starfsfólk sótt sér faglega hjálp á eigin spýtur, hvað sem þau kunna að þurfa.

siggi thorarinsson
Sigurður Þórarinsson
CTO
Landspítalanum

Kara Connect er frábær lausn fyrir nemendur og starfsfólk. Á meðan faraldrinum stóð var erfitt að ræða málin í persónu, svo það var gott að hafa möguleikann á að vinna á netinu, sem var stundum bráðnauðsynlegt. Enn þann dag í dag er mjög þægilegt að geta unnið hvort sem er á netinu eða í persónu eftir aðstæðum.

irmgard_schroeder-1-1
Irmgard Schroeder
sálfræðingur
Lúxemborgarháskóla
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ

Settu velferð í forgang og skapaðu afkastameira andrúmsloft

box
Leyfðu starfsfólkinu að velja sjálft

Veittu þeim beinan aðgang að einkaviðtölum með sérvöldum sérfræðingum og ráðgjöfum.leaf
Léttu á millistjórnendum og mannauðsstjórum

Millistjórnendur geta notað Velferðartorgið til þess að hafa yfirsýn með þörfum starfsfólksins þíns

Vinnustaðamenningin dafnar undir umhyggjusamri forystu

Þegar starfsfólki líður betur þá gengur því betur – sem skilar sér beint í reksturinn. Kara Connect veitir þér fyrirbyggjandi velferðarþjónustu sem er sérsniðin að þínum þörfum.

family-image mobile-intro-img