Að fá aðstoð við Köru Connect
Þarftu hjálp?
Við erum boðin og búin að hjálpa þér að fá sem mest út úr Köru Connect.
Notendastuðningur
Fáðu aðstoð í spjallglugga
Þú og skjólstæðingar þínir geta talað strax við stuðningsteymið okkar ef eitthvað er óskýrt eða þú þarft hjálp. Notaðu bara talbóluna í neðra hægra horninu hvenær sem er.
Leiðbeiningar
Skoðaðu hjálparmiðstöðina okkar fyrir gagnlega tengla og upplýsingar varðandi allt sem tengist Kara Connect og velferðartorginu.
Kara Connect bloggið
Kíktu á bloggsíðuna okkar til að skoða áhugaverðar greinar um allt frá rannsóknum í fjarheilbrigðismálum til góðra ráða um hvernig má fá sem mest út úr netfundum.
Netfyrirlestrar og spurt-og-svarað
Kara Connect heldur reglulega kynningarfundi og Q&A-tíma fyrir notendur og áhugasama. Á meðan á fundunum stendur geta notendur kynnst Kara Connect hratt og spurt hvers kyns spurninga. Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að kíkja á kynningarfund.
Gangsetning fyrir stofur
Við bjóðum upp á veffyrirlestra fyrir þar sem við fylgjum þér gegnum helstu eiginleika vettvangsins. Við bjóðum upp á ákveðna fyrirlestra fyrir stofur af öllum stærðum og gerðum, en líka upp á ýmsa aðra aðferðafræði eins og siðareglur & bestu starfshætti, öryggisvistun, opið dagatal og margt fleira.
Betri rekstur í dag
Finndu á eigin spýtur hvernig Kara Connect hagræðir vinnustreyminu, hjálpar þér að nýta tímann betur og síðast en ekki síst gerir það þér kleift að vera til staðar fyrir skjólstæðinga þína á þeirra forsendum.